Linux fyrir þig

L-N-X-I-S er tileinkaður Linux á Íslandi. Í dag er Linux nútímalegt stýrikerfi, eða safn af stýrikerfum, sem geta leyst öll verkefni almennra notenda. Hér getur þú fundið upplýsingar um forrit, stýrikerfi og lausnir sem Linux hefur að bjóða.

Í tengslum við vefinn er Facebook hópurinn Linux á Íslandi – byrjendur og lengra komnir. Í þeim hópi eru fjölmargt áhugafólk og sérfræðingar um Linux sem er tilbúið að svara spurningum þínum.