Gimp hefur verið staðlaða myndvinnsluforritið í frjálsa/opna hugbúnaðarheiminum mjög lengi. Ef þú vilt laga til myndir, fjarlægja bakgrunna, setja saman myndir og flest sem þér dettur í hug þá getur Gimp gert það.
Halda áfram að lesa: GimpTag: Sköpun
OBS – Open Broadcaster Software
Ef þig langar til að verða Youtube-stjarna þá er OBS tólið fyrir þig. Það er hægt að blanda saman skjölum, skjáupptöku, vefmyndavélum, öðrum myndavélum, mismunandi hljóðrásum og nota flýtihnappa til að skipta á milli. Það er líka ákaflega auðvelt að læra á það.
Halda áfram að lesa: OBS – Open Broadcaster SoftwareKdenlive
Kdenlive er klippiforritið sem ég nota þegar ég er að vinna myndbönd. Það tekur kannski tíma að breyta vinnuferli sínu og læra á forritið en það getur ótal margt.