OBS – Open Broadcaster Software

Ef þig langar til að verða Youtube-stjarna þá er OBS tólið fyrir þig. Það er hægt að blanda saman skjölum, skjáupptöku, vefmyndavélum, öðrum myndavélum, mismunandi hljóðrásum og nota flýtihnappa til að skipta á milli. Það er líka ákaflega auðvelt að læra á það.

Halda áfram að lesa: OBS – Open Broadcaster Software