Linux Mint byggir að miklu leyti á Ubuntu. Það varð nokkuð vinsælt fyrir nokkrum árum. Skýringin er líklega sú að fólk sem þoldi ekki Unity ákvað að skipta og um leið þá passaði kerfið ágætlega fyrir þá sem höfðu vanist Windows XP og vildu ekki skipta í 7, 8 eða 10.
Halda áfram að lesa: Linux Mint