PlayOnLinux er notað til að setja upp Windows leiki, og margt fleira, á Linux. Það byggir á Wine, líkt og Proton, og hefur misst stöðu sína nokkuð undanfarið.
Tag: Tölvuleikir
Steam/Proton
Steam hefur sífellt verið að auka stuðninginn við Linux. Með Proton, sem er sérsniðin leikjaútgáfa af Wine, þá eru margir tölvuleikjaspilarar farnir að skipta yfir.