Scribus

Ég hef notað Scribus þegar ég er að búa til prentskjöl fyrir spilin mín. Það er smá kúrva (ekki pólskusletta) að læra á það en það getur ótrúlega margt. Það er hægt að vinna bækur, veggspjöld og flest önnur prentskjöl í Scribus.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *