Elementary er ákaflega vinsælt í dag. Það mætti kalla það nútímalegt. Það minnir eiginlega frekar á Apple en Windows. Það fylgja ekki mörg forrit með í upphafi en það er auðvitað hægt að bjarga því fljótt og örugglega.
Ég hef bara prufað Elementary í sýndarvél en þetta er kerfi sem harðkjarna Linux fólk er farið að setja á tölvur foreldra sinna til þess að þurfa ekki að vera ekki í endalausum reddingum.