Gimp

Gimp hefur verið staðlaða myndvinnsluforritið í frjálsa/opna hugbúnaðarheiminum mjög lengi. Ef þú vilt laga til myndir, fjarlægja bakgrunna, setja saman myndir og flest sem þér dettur í hug þá getur Gimp gert það.

Ég breyti útlitinu alltaf strax þannig að allt sé fast saman í einum glugga.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *