WineHQ

Ef þig langar að keyra Windows forrit í Linux þá er alltaf hægt að prufa WineHQ. Það virkar oft en ekki alltaf. En það er haldið ágætt bókhald yfir hvað virkar og hvað ekki.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *