Þetta er til að mála og teikna, einfalt að læra á það en um leið miklu færri fídusar en í Krita. Flott fyrir krakka.
Tag: Photoshop
Krita
Krita er til að kríta, næstum því. Ef þú átt t.d. teiknispjald og ætlar að teikna eða mála þá er Krita fyrir þig. Það eru samt hægt að gera fleira í Krita og margir eru frekar farnir að nota það meira en Gimp. En saman eru þessi forrit mjög öflugur pakki.
Gimp
Gimp hefur verið staðlaða myndvinnsluforritið í frjálsa/opna hugbúnaðarheiminum mjög lengi. Ef þú vilt laga til myndir, fjarlægja bakgrunna, setja saman myndir og flest sem þér dettur í hug þá getur Gimp gert það.
Halda áfram að lesa: Gimp