Krita

Krita er til að kríta, næstum því. Ef þú átt t.d. teiknispjald og ætlar að teikna eða mála þá er Krita fyrir þig. Það eru samt hægt að gera fleira í Krita og margir eru frekar farnir að nota það meira en Gimp. En saman eru þessi forrit mjög öflugur pakki.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *