Digikam

Í dag eiga nær allir tugþúsundir stafrænna mynda en enga leið til að halda utan um safnið sitt. Digikam er forritið sem þig vantar. Myndasafnið þitt verður dýrmætara með að skrá upplýsingar um það.

Hér, eins og í öllum öðrum myndumsjónarkerfum, þá er best að skrá þessar upplýsingar í myndirnar sjálfar þannig að þær lifi áfram þó þú skiptir um kerfi (en passa auðvitað upp á persónuverndarmál ef myndirnar þínar eru að fara í almenna dreifingu).

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *