Karbon

Ef þú ert, eins og ég, með óstöðugar hendur eða óvanur teiknari þá er Karbon skemmtilegt tól til að vinna með það litla sem þú hefur og búa til línuteikningar. Forritið er líka með allskonar fídusa fyrir ákveðnar sérþarfir. Síðan er hægt að vinna myndirnar meira í Inkscape eða öðrum forritum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *